We are Neptún Magazine. We have created this crowdfunding project to cover the cost of printing our first issue. We have spent the last four months finalizing this fantastic print journal, and need your help for the final push!
To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.
Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.
--- Íslenskur texti að neðan ---
We are Neptún Magazine. We have created this crowdfunding project to cover the cost of printing our first issue. We have spent the last four months finalizing this fantastic print journal, and need your help for the final push!
Neptún is a new Iceland-based print journal whose content is primarily design, architecture and the visual arts. The Icelandic arts scene is the journal’s main focus, but artists from anywhere in the world will be regularly featured in Neptún. The journal’s editorial objectives are to investigate and promote a broad spectrum of creative work, and in the process exhibit the latest visual trends and fashions in the visual arts.
The issue #1 – examples of topics:
Collectors: They come in all shapes and sizes.
Sketchbooks: Ideas and secrets revealed.
The Pioneer: An Icelandic creative trailblazer is interviewed. An interview with artist and graphic designer Kristín Þorkelsdóttir will grace the pages of the first issue.
Workspaces: Different working spaces examined.
Interviews: Creative individuals interviewed, from burgeoning novices to experienced veterans of their respective fields.
Make It Yourself: A step-by-step tutorial of how to make something of your own.
The #1 issue will be coming in at or around 160 pages.
Your contribution:
We have spent the last four months compiling and editing the content for this first issue. Everything is in and ready to go! We're now in the process of designing the final product and can't wait to get it in to your hands this as soon as possible. And that's where you come in. We're raising funds here on Karolina Fund primarily to help cover printing costs. The money goes toward producing a big, beautiful, offset-print magazine!
To pledge simply press the “Pledge to Project” button on the right side of this page and follow the instructions.
Rewards:
Posters (594 x 420 mm)
1. Kolbrún Þóra Löve
2. Leifur Wilberg
3. Kolbrún Þóra Löve
4. Alex Thebez
5. Kolbrún Þóra Löve
--- Icelandic description ---
Um Neptún:
Neptún er nýtt íslenskt tímarit á prenti sem fjallar um myndlist, hönnun og arkitektúr. Íslensk grasrót verður þar í forgrunni ásamt áhugaverðum einstaklingum hvaðanæva úr heiminum. Markmið blaðsins er að kanna og kynna fjölbreytta flóru skapandi starfs á öllum stigum. Tímaritið mun leggja áherslu á að endurspegla tíðarandann og vekja ímyndunaraflið með sjónrænum hætti. Neptún er þarft málgagn sem ekki á sér hliðstæðu á Íslandi. Tímaritið er vettvangur fyrir ungt og skapandi fólk, bæði til að kynna eigin hugmyndir og uppgötva annarra.
Á bak við Neptún standa ungir listmenntaðir einstaklingar, sem ýmist hafa lokið námi í vöruhönnun, arkitektúr eða myndlist.
Textar tímaritsins verða bæði á ensku og íslensku. Markhópurinn er fólk á aldrinum 20-40 ára, ýmist fag- eða áhugafólk á sviði hönnunar, lista og menningar.
Neptún verður gefið út ársfjórðungslega og er fyrsta tölublaðið væntanlegt veturinn 2013. Auk þess verður blaðið selt á rafrænu formi á heimasíðu Neptún.
Fyrsta tölublaðið – dæmi um umfjöllunarefni:
Safnarar: Þeir eru jafn margir og þeir eru misjafnir.
Skissubækur: Pælingar og leyndarmál afhjúpuð.
Frumkvöðull: Viðtal við frumkvöðul úr skapandi grein á Íslandi. Í fyrsta tölublaðinu verður Kristín Þorkelsdóttir listakona og grafískur hönnuður tekin tali.
Vinnustofur: Ólíkar vinnustofur heimsóttar.
Viðtöl við skapandi fólk: Ýmist nýútskrifaða einstaklinga eða reynslumeiri.
Uppskrift af hlut: Lesendur fá tækifæri til að setja saman eigin hlut eftir leiðbeiningum.
Fyrsta tölublaðið verður í kringum 160 blaðsíður.
Þitt framlag:
Við höfum unnið hörðum höndum síðastliðna fjóra mánuði við að setja saman fyrsta tölublað Neptúns. Nú er allt að smella saman! Þessa stundina erum við að leggja lokahönd á hönnun tímaritsins og við getum ekki beðið eftir því að láta það í ykkar hendur sem allra fyrst. Við biðjum um ykkar aðstoð hér á Karolina Fund til þess að safna fyrir prentun fyrsta tölublaðsins. Peningarnir verða notaðir í að gefa út stórt, fallegt offset-prentað tímarit!
Þín gjöf:
Veggspjöld (594 x 420 mm)
1. Kolbrún Þóra Löve
2. Leifur Wilberg
3. Kolbrún Þóra Löve
4. Alex Thebez
5. Kolbrún Þóra Löve
Til að styrkja verkefnið ýtir þú einfaldlega á ,,Pledge to Project” hnappinn hægra megin á síðunni. Það velur þú upphæð og greiðir með kreditkorti eða millifærir inn á bankareikning Karolina Fund. Karolina Fund tekur við áheitum í Evrum til þess að einfalda erlendum aðilum þátttöku í verkefnum.
Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464